Deildakeppni BSÍ, Íslandsmót fullorðinsliða í badminton, fer fram í TBR húsunum um helgina. Fimm lið frá BH taka þátt í keppninni, 3 lið í B-deild, 1 í A deild og 1 í Meistaradeild.
Keppni hefst klukkan 18:00 á föstudaginn og lýkur um klukkan 16 á sunnudag. Nánari dagskrá má finna á tournamentsoftware.com.
Hvetjum BH-inga til að koma við í TBR húsunum í helgina og klappa fyrir okkar fólki.
Áfram BH!
Comments