Um helgina fór Evrópukeppni smáþjóða fram á Kýpur. Íslenska liðið sigraði mótið með glæsibrag en þau voru í 2.sæti í fyrra. Þrír BH-ingar voru í íslenska landsliðinu, leikmennirnir Una Hrund Örvar og Róbert Ingi Huldarsson, og aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Kjartan Ágúst Valsson. Óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur.
Nánari úrslit mótsins má finna hér á tournamentsoftware.com.
Comments