Miðvikudaginn 6.febrúar og sunnudaginn 10.febrúar falla allar æfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Á miðvikudaginn er Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar í húsinu og á sunnudaginn er borðtennismót.
Hvetjum þau sem missa æfingar að mæta í staðinn á föstudag kl.19-21. Þá er opið hús og þjálfari á staðnum sem hjálpar þeim sem vilja og skiptir inná velli ef ekki er pláss fyrir alla í einu.
Comments