Um næstu helgi, 19.-21.október, verður landsliðsþjálfarinn Tinna Helgadóttir með æfingabúðir í TBR húsinu. 26 BHingar eru boðaðir á æfingarnar og óskum við þeim góðs gengis.
Dagskrá helgarinnar
Föstudagur
15:30 - 17:00 - U23
17:00 - 18:30 - Útbreiðsluæfing U9 - U11
18:30 - 20:30 - Úrtakshópur U13-U15
Laugardagur
09:00 - 11:00 - U23
11:30 - 14:30 - Úrtakshópur U13-U15
15:00 - 17:00 - Meistaraflokkur U17 og U19
Sunnudagur
09:00 - 11:00 - U23
11:30 - 14:30 - Úrtakshópur U13-U15
15:00 - 17:00 - Meistaraflokkur U17 og U19
Eftirfarandi BH-ingar eru boðaðir:
Útbreiðsluæfing U9 - U11
Björn Ágúst
Elín Helga
Emilía Ísis
Erik Valur
Eva Viktoría
Hilmar Karl
Katla Sól
Kristófer
Rúnar Gauti
Úrtakshópur U13-U15
Gabríel Ingi Helgason
Kristian Óskar Sveinbjörnsson
Guðmundur Adam Gígja
Jón Sverrir Árnason
Stefán Steinar Guðlaugsson
Arnar Svanur Huldarsson
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
U23 hópur :
Halla María Gústafsdóttir
Róbert Ingi Huldarsson
U17 / U19
Rakel Rut Kristjánsdóttir
Steinþór Emil Svavarsson
Meistaraflokkur og U19 strákar Karolina Prus Halla María Gústafsdóttir Katrín Vala Einarsdóttir Sólrún Anna Ingvarsdóttir Una Hrund Örvar Erla Björg Hafsteinsdóttir Sigurður Eðvarð Ólafsson Róbert Ingi Huldarsson
Comments