top of page
Search

Æfingabúðir BSÍ 2024

Badmintonsamband Íslands hefur gefið út dagskrá landsliðsæfinga árið 2024 og lista yfir leikmenn í afreks og úrvalshópum. 12 BH-ingar eru hópunum og óskum við þeim til hamingju með valið.


BH-ingar sem valdir voru í hópana eru:

Gabríel Ingi Helgason, Afrekshópur

Hákon Kemp, Úrvalshópur

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, Afreks- og úrvalshópur

Katla Sól Arnarsdóttir, Úrvalshópur

Lúðvík Kemp, Úrvalshópur

Natalía Ósk Óðinsdóttir, Afrekshópur

Rakel Rut Kristjánsdóttir, Afrekshópur

Róbert Ingi Huldarsson, Afrekshópur

Stefán Logi Friðriksson, Úrvalshópur

Sólrún Anna Ingvarsdóttir, Afrekshópur

Una Hrund Örvar, Afrekshópur


Einnig verður valið í U13, U15 og U17 hópa.


Landsliðsæfingabúðir verða á eftirfarandi dagsetningum (með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar) og hvetjum við leikmenn sem voru valdir til að skrá þær í dagatalið:


  • 29.febrúar - 3.mars - Afreks- og úrvalshópur

  • 21.-24.mars - Afreks- og úrvalshópur

  • 16.-19.maí - Afrekshópur og U13/U15/U17

  • 8.-11.ágúst - Afreks- og úrvalshópur

  • 10.-13.október - Afreks- og úrvalshópur

  • 27.-29.desember- Afreks- og úrvalshópur


Dagskráin er alla jafna eftirfarandi nema á æfingabúðunum í maí:

  • Fimmtudag kl.19-21 - Afrekshópur

  • Föstudag kl.14-18 - Þjálfaranámskeið

  • Laugardagur kl.10-12 Afrekshópur og kl.13-15 Úrvalshópur

  • Sunnudagur kl.10-12 Úrvalshópur og kl.13-15 Afrekshópur


Landsliðsþjálfari BSÍ er Kenneth Larsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari Kjartan Valsson og íþróttastjóri Anna Margrét Guðmundsdóttir.




Comments


bottom of page