Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 30.ágúst. Æfingatöflur eru í vinnslu og er áætlað að birta þær þriðjudaginn 24.ágúst. Skráning í æfingahópa vetrarins hefst sama dag.
Síðasta sumarnámskeiðavikan verður 16.-20.ágúst. Fullt er á öll námskeið fyrir byrjendur og styttra komna en örfá laus pláss á námskeið fyrir vana keppniskrakka. Sjá nánar um sumarnámskeiðin hér.
Comments