Um helgina fer fram Íslandsmót í dansi hjá okkur í Strandgötu. Vegna þess færast æfingar sem venjulega eru á sunnudögum yfir á laugardag og opinn tími fellur niður. Dagskráin verður eftirfarandi laugardaginn 15. mars:
kl.10:00-11:00 - U9 æfa með foreldrum
kl.11:00-12.00 - U13-U15 hópurinn
kl.11:45-13:00 - Tvíliðaspil unglinga (hraðspil í dag)
kl.13:00-14:00 - Allir með hópurinn
Enginn opinn tími vegna Íslandsmóts í dansi.
Góða helgi.

Comments