Fimmtudaginn 21.nóvember falla allar badmintonæfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu vegna framhaldsskólaballs. Öllum iðkendum í 6.-10.bekk er boðið á BH skemmtikvöld sama dag klukkan 17-19 í NÚ skólanum. Aðrir hópar fá uppbót á öðrum tímum og munu eða eru búin að fá tilkynningu um það í gegnum Sportabler.
top of page
bottom of page
Commentaires