BH-ingar 34 sem tóku þátt í Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi stóðu sig vel og unnu sjö þeirra til verðlauna:
Steinþór Emil Svavarsson, U15, 1.sæti í einliðaleik, 1.sæti í tvíliðaleik
Hákon Daði Gunnarsson, U15, 2.sæti í einliðaleik í aukaflokki
Katrín Vala Einarsdóttir, U17, 2.sæti í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik
Karolina Prus, U17, 1.sæti í einliðaleik í aukaflokki og 1.sæti í tvíliðaleik
Halla María Gústafsdóttir, U17, 2.sæti í tvíliðaleik
Sólrún Anna Ingvarsdóttir, U19, 2.sæti í tvíliðaleik
Una Hrund Örvar , U19, 2.sæti í tvíliðaleik
Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.
Til hamingju með góðan árangur krakkar.
Comments