Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá badmintonæfingar fyrir alla aldurshópa.
Opið er fyrir skráningar á vorönn 2018 á skráningarsíðunni https://bh.felog.is/
Mest framboð er á æfingum fyrir börn og unglinga en einnig er hópur fyrir fullorðna byrjendur á mánudögum kl.20-21. Hægt er að bæta við iðkendum í alla hópa nema U11 hópinn sem er fullbókaður.
Í valstikunni hér til vinstri undir "Æfingatafla" má finna upplýsingar um hópa og æfingatíma.
Nánari upplýsingar veitir Anna Lilja í síma 868 6361 eftir kl.16.
Comentários