BH-ingar áttu góða ferð til Siglufjarðar um síðustu helgi. Keppt var á Unglingamóti TBS og voru BH-ingar fjölmennastir allra félaga með 36 keppendur. Mörg verðlaun komu með heim í Hafnarfjörðinn og góðar minningar um skemmtilegar ferð.
Verðlaunahafar BH voru:
- Elín Helga Einarsdóttir, 1.sæti í tvíliða og 2.sæti í tvenndar í U11
- Eva Viktoría Gestsdóttir, 1.sæti í tvíliða í U11
- Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í einliða í A riðli og tvenndarleik í U11 og 2.sæti í tvíliða í U13
- Kristófer Davíðsson, 1.sæti í einliða í B riðli, 1.sæti tvíliðaleik og 2.sæti í tvenndarleik í U11.
- Rúnar Gauti Kristjánsson, 1.sæti í einliða í A riðli, 1.sæti tvíliðaleik og 1.sæti í tvenndarleik í U11.
- Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 2.sæti í tvíliða í U13 og tvenndar í U15
- Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í einliða og tvíliða í U15
- Jón Sverrir Árnason, 1.sæti í tvíliða í U15
- Gabríel Ingi Helgason, 2.sæti í tvíliða í U17
- Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í tvíliða í U17
Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.
Comments