top of page
Search

Grunnskólahátíð í Strandgötu á miðvikudag

Miðvikudaginn 16.mars verður Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna hátíðarinnar falla allar badmintonæfingar niður í Strandgötu en boðið verður uppá aukaæfingar í staðinn.


U9 hópurinn fær aukaæfingu þriðjudaginn 15.mars kl.15:00-16:00


U15-U19 hópurinn fær aukaæfingu þriðjudaginn 15.mars kl.16:00-17:00


Keppnishópar og tvíliðaleiksspilarar geta mætt í ræktina, Siggi´s Cave í Strandgötu, á miðvikudaginn kl.15:00-18:30 í staðinn fyrir tvíliðaleiksspilið


Óskum hafnfirsku unglingunum sem fá loksins að fara á ball góðrar skemmtunar í Strandgötu á miðvikudagskvöldið.



Strandgatan tekur sig vel út í ballbúning

Comments


bottom of page