top of page
Search

Flottur árangur á Óskarsmótinu

Um helgina fór Óskarsmót KR fram í Vesturbæ Reykjavíkur.  Keppt var í úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna.  67 leikmenn voru skráðir til keppni, þar af 26 BH-ingar. Okkar fólk stóð sig vel og komu 16 verðlaun með heim í Hafnarfjörðinn.


Verðlaunahafar BH:


  • Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliða- og tvenndarleik í úrvalsdeild

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í tvíliða- og tvenndarleik í úrvalsdeild

  • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í 1.deild og 2.sæti í tvíliðaleik í úrvalsdeild

  • Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í úrvalsdeild

  • Katla Sól Arnarsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í 1.deild

  • Sebastian Vignisson, 2.sæti í tvenndarleik í 1.deild og 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Lena Rut Gígja, 2.sæti í tvíliðaleik í 1.deild

  • Elín Helga Einarsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í 1.deild

  • Kristján Ásgeir Svavarsson, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Snædís Sól Ingimundardóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Angela Líf Kuforiji, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Þórdís María Róbertsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild


Myndir af verðlaunahöfum BH má finna hér á Facebook. og öll úrslit mótsins hér á tournamentsoftware.com.


Verðlaunahafar í tvenndarleik í úrvalsdeild á Óskarsmóti KR. 1.sæti Daníel, TBR, og Una Hrund, BH. 2.sæti Rakel Rut og Guðmundur Adam, BH.
Verðlaunahafar í tvenndarleik í úrvalsdeild á Óskarsmóti KR. 1.sæti Daníel, TBR, og Una Hrund, BH. 2.sæti Rakel Rut og Guðmundur Adam, BH.

ความคิดเห็น


bottom of page