top of page
Search

Flottur árangur á Reykjavíkurmótinu

Okkar fólk náði góðum árangri á Reykjavíkurmóti fullorðinna í TBR húsinu um síðustu helgi. Níu BH-ingar unnu til verðlauna og náði Kristian Óskar Sveinbjörnsson að sigra tvöfalt í B flokki.


Verðlaunahafar BH:

  • Erla Björg Hafsteinsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í m.fl.

  • Halla María Gústafsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í m.fl.

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 1.sæti í einliðaleik í B.fl.

  • Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 1.sæti í einliða- og tvíliðaleik í B.fl.

  • Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í tvíliðaleik í B.fl.

  • Anna Ósk Óskarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í B.fl.

  • María Kristinsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í B.fl.

  • Sebastian Vignisson, 2.sæti í tvíliðaleik í B.fl.

  • Erla Rós Heiðarsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í B.fl.

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com


Myndir af verðlaunahöfum má finna á Facebook.


Kristian og Gabríel sigurvegarar í tvíliðaleik í B flokki og Sebastian í öðru sæti með félaga sínum Arnóri Tuma

Comments


bottom of page