Því miður þurfum við að fresta Deildarleiknum sem átti að vera í kvöld þar sem leikmenn eru veðurteptir. Reynum aftur síðar.
-------------------
Föstudagskvöldið 2.febrúar kl.18:00 mætast BH/ÍA og BH í Úrvalsdeild Deildakeppni BSÍ 2023-2024. Í tilefni dagsins bjóðum við áhugasömum að snæða föstudagspizzuna í Strandgötunni og fylgjast með skemmtilegum badmintonleikjum um leið.
Hægt verður að forpanta pizzur á þessu eyðublaði til kl.16 á föstudag. Pizzurnar koma svo í hús milli kl.18 og 19 og getur fólk þá snætt gómsætan kvöldverð á meðan horft er á leikinn.
Hér á tournamentsoftware.com verður hægt að sjá liðsuppstillingu beggja liða eftir hádegi á leikdag.
Öll velkomin að fylgjast með.
Comments