Á laugardaginn fer Jólamót unglinga fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Hefðbundnar æfingar verða í Strandgötu á sunnudag.
Jólamótið hefst klukkan 10:00 í TBR húsinu og er áætlað að því ljúki um klukkan 16. Niðurröðun og áætlaðar tímasetningar einstakra leikja má finna átournamentsoftware.com
Eins og venjulega eru tímasetningar birtar með fyrirvara. Keppendur eiga að vera mætta í hús 30 mín fyrir áætlaðan leiktíma.
Þjálfari BH á mótinu verður Kristinn Ingi. Mikilvægt er að láta hann vita ef upp koma veikindi eða önnur óvænt forföll í síma 861 2689.
Mótsgjaldið í Jólamótið á laugardaginn er 2.000 kr og þarf að leggja það inná reikning BH eigi síðar en á mánudaginn: 0545-26-5010, kt. 501001-3090.
Gangi ykkur vel og góða skemmtun!
Commentaires