Æfingar Borðtennisdeildar BH hefjast á nýju ári þann 6.janúar. Æfingarnar fara fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í borðtennissal á annarri hæð.
Þjálfarar eru Ingimar Ingimarsson, Tómas Ingi Shelton og Sól Kristínardóttir Mixa. Hægt er að senda póst til þeirra á netfangið bhbordtennis@gmail.com. Þjálfarar eru mjög reynslumiklir og taka vel á móti öllum.
Upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld má finna hér.
Öllum er velkomið að mæta í fría prufutíma til að byrja með.
Comments