top of page
Search

Badmintonæfingar til að gera heima

Updated: Apr 23, 2020

Hér fyrir neðan er listi yfir sniðugar badmintonæfingar og leiki til að gera heima í samkomubanninu. Við munum uppfæra þessa frétt og bæta einhverju nýju við nær daglega. Verið því dugleg að kíkja við og fá hugmyndir.


Vekjum einnig athygli á því að allir BH-ingar geta fengið heimsend badmintonnet frítt til að eiga heima. Sendið okkur skilaboð á Facebook eða bhbadminton@hotmail.com með upplýsingum um nafn iðkanda og heimilisfang og við komum því til ykkar. Hér er tillaga að því hvernig hægt er að setja netið upp.


Badmintonæfingar:



Líka hægt að skoða ofangreindar æfingar á Youtuberás Badmintonfélags Hafnarfjarðar.


Aðrar góðar æfingar eða leikir:




Athugið að RSL á Íslandi er með fría heimsendingu á vörum sínum í samkomubanninu. Þar er hægt að kaupa spaða og kúlur í öllum verðflokkum og fá BH-ingar 20% afslátt með því að nota kóðann BH á rsl.is.


Farið vel með ykkur og verið góð hvert við annað. Þetta tímabil gengur yfir.




Yorumlar


bottom of page