top of page
Search

17 verðlaunahafar á Vetrarmótinu

Um helgina tóku 32 BH-ingar þátt í Vetrarmóti unglinga í TBR húsunum. Að venju stóð okkar fólk sig vel innan vallar sem utan. Valþór Viggó Magnússon sigraði tvöfalt í U17 flokknum en 17 BH-ingar unnu til 22 verðlauna á mótinu og voru þeir eftirfarandi:


  • Snædís Sól Ingimundardóttir, 2.sæti í einliðaleik í U13A

  • Gunnar Egill Guðlaugsson, 2.sæti í einliðaleik í U13B

  • Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í U13

  • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í tvíliða og 2.sæti í tvenndar í U13

  • Rúnar Gauti Kristjánsson, 2.sæti í tvenndarleik í U13

  • Jón Víðir Heiðarsson, 1.sæti í einliðaleik í U15B

  • Brynjar Gauti Pálsson, 2.sæti í einliðaleik í U15B

  • Valþór Viggó Magnússon, 1.sæti í einliða- og tvíliðaleik í U17A

  • Freyr Víkingur Einarsson, 2.sæti í einliða- og tvenndarleik í U17A

  • Emil Lorange Ákason, 1.sæti í einliðaleik í U17B

  • Heimir Yngvi Eiríksson, 2.sæti í einliðaleik í U17B

  • Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í tvenndar og 2.sæti í tvíliðaleik í U17

  • Stefán Steinar Guðlaugsson, 1.sæti í tvíliðaleik í U17

  • Jón Sverrir Árnason, 2.sæti í tvíliðaleik í U17

  • Lilja Berglind Harðardóttir, 2.sæti í tvíliða- og tvenndarleik í U17

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í U17

  • Karen Guðmundsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í U17

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com og myndir frá verðlaunaafhendingu á Facebook síðu TBR.


Valþór Viggó og Freyr Víkingur með verðlaunin sín fyrir einliðaleik í U17A
Valþór Viggó og Freyr Víkingur með verðlaunin sín fyrir einliðaleik í U17A

Comments

Loading…
bottom of page