BH-ingar stóðu sig vel á TBR Opið mótinu sem fór fram helgina 6.-7.október. 22 BH-ingar tóku þátt í mótinu og unnu 12 þeirra til verðlauna sem voru 15 talsins.
Eftirfarandi eru verðlaunahafar BH:
- Erla Björg Hafsteinsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í m.fl.
- Sólrún Anna Ingvarsdóttir, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða í m.fl.
- Una Hrund Örvar, 2.sæti í tvíliða í m.fl.
- Halla María Gústafsdóttir, 2.sæti í einliða í m.fl.
- Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliða og tvenndar og 2.sæti í tvíliða í B-flokki
- Sebastían Vignisson, 2.sæti í einliða í B-flokki
- Anna Ósk Óskarsdóttir, 1.sæti í tvenndar í B-flokki
- Lilja Berglind Harðardóttir, 1.sæti í tvíliða í B-flokki
- Rakel Rut Kristjánsdóttir, 1.sæti í tvíliða í B-flokki
- Erla Rós Heiðarsdóttir, 2.sæti í tvíliða í B-flokki
- María Kristinsdóttir, 2.sæti í tvíliða í B-flokki
- Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í tvíliða í B-flokki
Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com
Opmerkingen