Helgina 5.-6.október fór badmintonmótið TBR opið fram í Laugardalnum. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. 20 BH-ingar tóku þátt í mótinu og tóku 12 verðlaun með heim í Hafnarfjörðinn.
Verðlaunahafar BH voru eftirfarandi:
Guðmundur Adam Gígja, 2.sæti í tvíliðaleik karla í úrvalsdeild
Róbert Ingi Huldarsson, 2.sæti í tvíliðaleik karla í úrvalsdeild
Jón Víðir Heiðarsson, 2.sæti í einliðaleik karla í 1. deild
Hrafn Örlygsson, 1.sæti í tvenndarleik í 1. deild
Erla Rós Heiðarsdóttir, 1.sæti í tvenndarleik í 1. deild
Stefán Steinar Guðlaugsson, 2.sæti í tvenndarleik í 1. deild
Lena Rut Gígja, 2.sæti í tvenndarleik í 1. deild
Rúnar Gauti Kristjánsson, 2.sæti í einliðaleik karla í 2. deild
Helgi Valur Pálsson, 2.sæti í tvíliðaleik karla í 2. deild
Kristján Ásgeir Svavarsson, 2.sæti í tvíliðaleik karla í 2. deild
Birkir Darri Nökkvason, 2.sæti í tvenndarleik í 2. deild
Elín Helga Einarsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í 2. deild
Til hamingju verðlaunahafar!
Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins og hér til að skoða myndir á Facebook síðu TBR.
Comments