top of page

team-bh


team-bh
1/2


Tónleikar um helgina og engar æfingar
Dagana 4.-6.apríl verða engar æfingar í Íþróttahúsinu við Strandgötu vegna tónleika á vegum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Kammerkórs...
1 hour ago1 min read


BH Skonsur Íslandsmeistarar í 2.deild
Deildakeppni BSÍ 2024-2025 lauk á laugardaginn. BH var með 6 lið í keppninni og átti auk þess leikmann í einu sameiginlegu liði nokkurra...
1 day ago2 min read


Gæfuríkt ár gert upp
Árið 2024 var einstaklega gæfuríkt hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og unnust margir sigrar bæði innan og utan vallar sagði Erla Björg...
7 days ago2 min read

Aðalfundur BH 2025
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2025 verður haldinn þriðjudaginn 25.mars kl.20:30 í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins...
Mar 171 min read


BH-ingar sigursælir á Reykjavíkurmeistaramóti
Reykjavíkurmeistaramótið fór fram í TBR húsunum um helgina. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. Þátttakendur voru um 90...
Mar 161 min read
Viðburðir
- fös., 04. apr.
- fös., 04. apr.04. apr. 2025, 17:00 – 06. apr. 2025, 17:00Reykjavík, Gnoðarvogur 1, 104 Reykjavík, IcelandKeppt um Íslandsmeistaratitla í öllum greinum U13-U19. Skemmtimót fyrir U11 þar sem allir þátttakendur fá verðlaun í mótslok. Skráningu lýkur 26.mars. Spilað föstudag til sunnudags í U13-U19 og laugardag kl.15-19 hjá U11.
- sun., 06. apr.
- fim., 17. apr.
bottom of page