top of page

team-bh


team-bh
1/2


Frábær árangur í tvíliðaleik á Meistaramóti TBR
Fyrsta badmintonmót ársins, Meistaramót TBR, fór fram í Laugardalnum um helgina. 95 leikmenn voru skráðir til keppni, þar af 31 frá BH. Okkar fólk stóð sig sérstaklega vel í tvíliðaleik en leikmenn frá BH sigruðu í fjórum af sex flokkum í þeirri grein. Sólrún Anna og Una Hrund sigruðu í tvíliðaleik kvenna í úrvalsdeild og Natalía Ósk og Rakel Rut voru í öðru sæti. Baldur Hrafn og Emil Hechmann sigruðu í tvíliðaleik karla í 1. deild og Helgi Valur og Kári Þórðarson voru í öðru
3 days ago1 min read


Gleðilegt nýtt ár - Æfingar hefjast 2.janúar
Gleðilegt nýtt ár kæru BH-ingar og aðrir vinir og velunnarar og takk fyrir samveruna 2025. Æfingar Badmintonfélags Hafnarfjarðar hefjast á nýju ári föstudaginn 2.janúar 2026 í badmintondeild og mánudaginn 5.janúar í borðtennisdeild. Boðið er uppá æfingar fyrir alla aldurshópa í bæði badminton og borðtennis. Æfingataflan er óbreytt í báðum greinum frá því á haustönn. Fullt er í suma hópa í badminton en hægt að skrá á biðlista sem tekið verður inn af eins og mögulegt er í byrju
Jan 11 min read


Badmintonmót í janúar
Keppnistímabilið í badminton heldur áfram af krafti í janúar. Fjögur mót eru á mótaskrá BSÍ í janúar sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér fyrir neðan en neðst í fréttinni eru almennar upplýsingar um badmintonmót. Meistaramót TBR - 10.-11.janúar 2026 Staðsetning: Í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1 , Reykjavík Flokkar: Úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. Hentar aðeins fyrir vant keppnisfólk 15 ára og
Dec 29, 20254 min read


Íþróttafólk BH 2025
Í lok hvers árs fer fram val á íþróttafólki Hafnarfjarðar . Í tengslum við þessa hátíð velur BH sitt íþróttafólk og tilnefnir sem íþróttafólk Hafnarfjarðar. Í ár voru það Gerda Voitechovskaja og Róbert Ingi Huldarsson sem voru valin badmintonfólk BH 2025 og Birgir Ívarsson og Sól Kristínardóttir Mixa borðtennisfólk BH 2025. Þau Gerda og Birgir voru svo valin af Hafnarfjarðarbæ í hóp þess íþróttafólks sem á möguleika á að vera valið Íþróttafólk Hafnarfjarðar. Íþróttahátíðin fe
Dec 29, 20253 min read


Jólamót og Ljúflingamót um helgina
Um helgina fara tvö barna og unglingamót fram hjá TBR í Gnoðavoginum, Jólamót unglinga og Ljúflingamót TBR. Stór og glæsilegur hópur frá BH er skráður til keppni, 56 leikmenn. Vekjum athygli á þvi að þrátt fyrir að mörg séu að keppa verða líka hefðbundnar æfingar og opinn tími í Strandgötu eins og venjulega á sunnudögum. Dagskráin í TBR um helgina: Föstudagur kl.17:30-21:30 Jólamót unglinga - U17-U19 + U15A stelpur og U15 A og B strákar Sjá leikjaplan hér . Laugardagur kl.9-
Dec 10, 20251 min read
Viðburðir
- sun., 18. jan.
- fim., 22. jan.
- fös., 23. jan.23. jan. 2026, 15:00 – 20:00Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, 220 Hafnarfjörður, IcelandFöstudaginn 23.janúar falla allar badmintonæfingar niður vegna alþjóðlegs borðtennismóts. Hvetjum iðkendur til að koma í TBR húsið og horfa á alþjóðlegt badmintonmót sem fer fram þar fimtmudag til sunnudags.
- sun., 25. jan.25. jan. 2026, 10:00 – 16:00Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, 220 Hafnarfjörður, IcelandSunnudaginn 25.janúar falla allar badmintonæfingar niður vegna alþjóðlegs borðtennismóts. Hvetjum iðkendur til að koma í TBR húsið og horfa á alþjóðlegt badmintonmót sem fer fram þar fimtmudag til sunnudags.
- lau., 31. jan.
bottom of page
